Það verða 16 úthlutunardagar hjá Fjölskylduhjálp Íslands í febrúar, 8 í Reykjavík og 8 í Reykjanesbæ. Í Reykjavík verða fjölskyldur afgreiddar á þriðjudögum og einstaklingar á miðvikudögum milli 13-15.Fólk þarf... read more →
Vegna þeirra staðreyndavilla sem fjölmiðlar birta og hafa eftir aðilum sem tengjast starfi Fjölskylduhjálpar Íslands ekki að neinu leiti, þykir okkur það vera okkar skylda að birta hér skífurit unnið... read more →
Hefðbundin desember úthlutun í Iðufelli, Reykjavík, er fullbókuð og því verið lokað fyrir skráningar. Skráning í jólaúthlutun verður auglýst innan nokkurra daga, og mun hún vera betur mönnuð og því... read more →
Búið er að opna fyrir skráningu í auka úthlutun sem fram fer næsta mánudag. Færri komust að en vildu nú í vikunni, og höfum við því ákveðið að taka við... read more →
Því miður höfum við þurft að loka fyrir frekari skráningar í matarúthlutun október mánaðar í Reykjavík sökum fjárskorts. Sáum við fyrir okkur að hafa tök á að úthluta til 300... read more →
Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir júní úthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands hér á vefnum.Úthlutunin mun hefjast á mánudag, 22. júní, og standa yfir næstu virka daga. Fólk mun fá tölvupóst og... read more →
Apríl úthlutunin heldur áfram og er nú búið að opna fyrir umsóknir fyrir restina af höfuðborgarsvæðinu. Skráning
Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir apríl úthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands hér á vefnum. Vegna takmarkaðs fjármagns verður fyrst um sinn aðeins tekið við umsóknum frá íbúum í Reykjavík, póstnúmerum 101-116.... read more →
Í ljósi samkomubanns vegna COVID-19 heimsfaraldursins, verða venjubundnar úthlutanir ekki mögulegar.Flestir aðilar með mataraðstoð hafa tilkynnt lokanir, en nokkrir sjálboðaliðar réðust í verkefnið og hafa komið því til haga að... read more →
Við hjá Fjölskylduhjálp Íslands sjáum fram á erfið jól í ár. Fjármunir eru af skornum skammti, styrkir frá hinu opinbera duga skammt og ásóknin þessi jól eftir matvælaaðstoð er mun... read more →