Apríl úthlutunin heldur áfram og er nú búið að opna fyrir umsóknir fyrir restina af höfuðborgarsvæðinu.
apr
24
apr
21
Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir apríl úthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands hér á vefnum. Vegna takmarkaðs fjármagns verður fyrst um sinn aðeins tekið við umsóknum frá íbúum í Reykjavík, póstnúmerum 101-116.
Úthlutunin mun hefjast á fimmtudag, 23. apríl, og fara fram í nokkrum skömmtum yfir nokkra daga. Fólk mun fá tölvupóst um hvenær það getur komið í Iðufell 14 og nálgast sína úthlutun.
Rétt er að benda á 76. grein stjórnarskrár Íslands þar sem segir: “Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika”.
Næstu úthlutanir verða auglýstar síðar.
Comments are closed.
Comments are closed.