Næstu úthlutanir

Næstu úthlutanir verða auglýstar síðar.

Október úthlutun í Reykjavík fullbókuð

Því miður höfum við þurft að loka fyrir frekari skráningar í matarúthlutun október mánaðar í Reykjavík sökum fjárskorts.
Sáum við fyrir okkur að hafa tök á að úthluta til 300 heimila, og kláraðist sá kvóti á innan við sólarhring.

Frjálst framlag
Hundruðir stóla á mataraðstoð Fjölskylduhjálpar Íslands í hverjum mánuði.
Styrkja matarsjóðinn

Nýjustu fréttir

22okt

Október úthlutun í Reykjavík fullbókuð

Því miður höfum við þurft að loka fyrir frekari skráningar í matarúthlutun október mánaðar í Reykjavík sökum fjárskorts. Sáum við fyrir okkur að.. Read More →
18jún

Júní úthlutun

Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir júní úthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands hér á vefnum.Úthlutunin mun hefjast á mánudag, 22. júní, og standa yfir næstu.. Read More →