Desember úthlutun í Reykjavík fullbókuð Hefðbundin desember úthlutun í Iðufelli, Reykjavík, er fullbókuð og því verið lokað fyrir skráningar. Skráning í jólaúthlutun verður auglýst innan nokkurra daga, og mun hún vera betur mönnuð og því hægt að taka á móti fleiri skráningum í hana.
Comments are closed.