Costco gáfu á dögunum Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur sem úthlutað var til skjólstæðinga.Erum við afskaplega þakklát fyrir þessa rausnarlegu gjöf, og hlökkum til samstarfs við fyrirtækið í framtíðinni.
Afgreiðsla jólaaðstoðar Fjölskylduhjálpar Íslands 2018 fer fram sem hér segir: Iðufell 14, Reykjavík: Einstaklingar, mánudaginn 17. desember milli klukkan 14-17 Fjölskyldur, miðvikudaginn 19. desember milli klukkan 14-17 Baldursgata 14, Reykjanesbæ:... read more →
Subway á Íslandi gáfu á dögunum 1.350 máltíðir til Fjölskylduhjálpar Íslands sem söfnuðust á alþjóðlega samlokudeginum. Alþjóðlega samlokudeginum var fagnað á Subway á Íslandi þann 2. nóvember síðastliðinn en þessum... read more →
Skráning í jólaaðstoð Fjölskylduhjálp Íslands 2018 fer fram sem hér segir: Iðufell 14, Reykjavík: Einstaklingar, miðvikudaginn 5. desember milli klukkan 13-17 Fjölskyldur, fimmtudaginn 6. desember milli klukkan 13-17 Baldursgata 14,... read more →
Skráning í jólaúthlutun er hafin. Í Reykjavík fer skráning fram dagana 20. - 28. nóvember 2017 að Iðufelli 14. Úthlutun fer svo fram til einstaklinga 18. desember milli klukkan 13-16... read more →
Upplýsingatæknifyrirtækið Sensa ehf færði Fjölskylduhjálp Íslands tvo fulla kassa af páskaeggjum til að gleðja þá sem minna mega sín. Starfsmenn Sensa ehf, Edda Laufey og Gerður Mekkín, afhentu páskaeggin og... read more →
Hún Kolbrún Helga Birgisdóttir, 7 ára, kom með foreldrum sínum til okkar í Iðufellið með fullan kassa af páskaeggjum til að gefa þeim sem minna mega sín. Við þökkum henni... read more →
Næstu úthlutanir má ávalt nálgast vinstra megin hér á síðunni. Við viljum vekja athygli skjólstæðinga í Reykjanesbæ á breyttum úthlutunartíma þar, en úthlutun fer nú fram milli 15-17 í stað... read more →
Skráning fyrir jólaaðstoð verður á öllum starfsstöðvum Fjölskylduhjálpar Íslands sem hér segir: Þriðjudaginn 2. desember milli kl. 13-17 Miðvikudaginn 3. desember milli kl. 13-17 Fimmtudaginn 4. desember milli kl. 13-17... read more →
Fjölskylduhjálp Íslands mun hefjast handa nú í haust við leit að Íslandsforeldrum. Er þetta nýtt átak sem miðar að því að auka framlög til Fjölskylduhjálparinnar sem nýtast munu... read more →