Auka úthlutun á mánudag í Reykjavík Búið er að opna fyrir skráningu í auka úthlutun sem fram fer næsta mánudag. Færri komust að en vildu nú í vikunni, og höfum við því ákveðið að taka við fleiri skráningum á meðan við höfum tök á því.
Comments are closed.