Skráning í jólaúthlutun er hafin.
Í Reykjavík fer skráning fram dagana 20. – 28. nóvember 2017 að Iðufelli 14.
Úthlutun fer svo fram til einstaklinga 18. desember milli klukkan 13-16 og 20. desember til fjölskyldna milli klukkan 13-16.
Í Reykjanesbæ fer skráning fram dagana 1. – 7. desember milli klukkan 13-15 að Baldursgötu 14.
Úthlutun fer svo fram 22. desember milli klukkan 14-17.
Comments are closed.