Upplýsingatæknifyrirtækið Sensa ehf færði Fjölskylduhjálp Íslands tvo fulla kassa af páskaeggjum til að gleðja þá sem minna mega sín. Starfsmenn Sensa ehf, Edda Laufey og Gerður Mekkín, afhentu páskaeggin og erum við afar þakklát fyrir þessa frábæru gjöf.
apr
06
Comments are closed.