Páskaeggjagjöf Hún Kolbrún Helga Birgisdóttir, 7 ára, kom með foreldrum sínum til okkar í Iðufellið með fullan kassa af páskaeggjum til að gefa þeim sem minna mega sín. Við þökkum henni kærlega fyrir þessa rausnarlegu gjöf.
Comments are closed.