Miðvikudaginn 26. júní leituðu hátt í 400 fjölskyldur eftir mataraðstoð sem stóð yfir frá kl. 11 til 16 en átti að ljúka kl. 14. Ástæða þess er að fólk er að átta sig á að við erum flutt í Iðufellið 14 og var því seinna á ferðinni. Allir fengu aðstoð.
jún
27
Comments are closed.