Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir júní úthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands hér á vefnum.
Úthlutunin mun hefjast á mánudag, 22. júní, og standa yfir næstu virka daga. Fólk mun fá tölvupóst og SMS um hvenær það getur komið og nálgast sína úthlutun.
Engin úthlutun verður í útibúi Fjölskylduhjálparinnar í Reykjanesbæ, en hins vegar mun skjólstæðingum standa til boða að sækja í Iðufell 14 í Reykjavík.
Comments are closed.